Grænir Sjálfstæðismenn eru þá til

Pólitískir andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa ítrekað reynt að mála flokkinn sem "ó-náttúruflokk" sem lætur sig ekki umhverfið varða.  Ég veit ekki hvað verður sagt um þetta frumkvæði Sjálfstæðismanna í umhverfisráði Reykjavíkurborgar, það verður fróðlegt að sjá hvaða nöfnum þetta verður nefnt. Ég fagna þessu frumkvæði Sjálfstæðismanna í borginni, þetta er lofsvert framtak sem önnur sveitarfélög mættu taka sér til fyrirmyndar.

  • Ókeypis stæði fyrir vistvæna bíla
  • Bílar borgarinnar verða vistvænir
  • Vistvæn innkaupastefna tekin upp hjá borginni
  • Umhverfisskilyrði við byggingu nýrra mannvirkja
  • Aðalskipulag Reykjavíkur unnið með sjálfbæra þróun að leiðarljósi
  • Leyfilegur tími nagladekkja notkunar styttur
  • Efling göngu - og hjólreiðastíga
  • Pósthússtræti gert að göngugötu
  • Aukin þjónusta í sorphirðu, fleiri möguleikar í flokkun

mbl.is Ókeypis í bílastæði fyrir vistvæna bíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Erlan

Höfundur

Erla Ósk Ásgeirsdóttir
Erla Ósk Ásgeirsdóttir

Heimdellingur með meiru.....

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • d-sv4
  • d-rn4
  • d-su2
  • d-su3
  • d-su4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband