Fréttaflutningur ? hjá Fréttablađinu

Ég sit og horfi á kosningasjónvarpiđ ţar sem ríkisstjórnin heldur velli međ 32 menn og međan ég sit hér og horfi á sjónvarpiđ kemur Fréttablađiđ inn og viti menn ţar stendur stórum stöfum á forsíđunni:

STJÓRNIN FALLIN EFTIR  SKELL FRAMSÓKNAR.

Mađur getur ekki annađ en spurt sig, um hvers konar fréttamennsku sé hér ađ rćđa. Meirihlutinn hefur sveiflast fram og til baka í alla nótt eins og laufblađ í vindi. Ég get ekki annađ sagt en hér sé um frekar hlutdrćga fréttamennsku ađ rćđa. Hvernig komust fréttablađsmenn ađ ţessari niđurstöđu á undan öllum, án ţess ađ endanleg niđurstađa lćgi fyrir?

Án nokkurra sleggjudóma leyfi ég mér ađ henda hérna fram fyrirsögn á visir.is kl. 05.03 "Stjórnin virđist ćtla ađ hafa ţađ af"

Áhugavert ....


mbl.is Fréttaskýring: Bjargar Íslandshreyfingin stjórnarmeirihlutanum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ţarna gildir ekki "Fyrstur međ fréttirnar"

Ótrúlega spennandi nótt, stjórnin hélt velli og er ég alsćl međ kjördćmiđ mitt kragann, 6 Sjálfstćđismenn á leiđ á ţing.

Herdís Sigurjónsdóttir, 13.5.2007 kl. 10:36

2 Smámynd: Per Krogshřj

Er nú ekkert nýtt viđ ţetta, mín kćra. Ritstjórn Fréttablađsins verđur nú seint talin góđ, enda eru ţeir í eigu illra manna, nýta 80% undir auglýsingar, viđ síđustu mćlingu, og hafa ósjaldan gerst málgagn sinna eigenda og stundađ hvítţvott vina sinna.

Per Krogshřj, 15.5.2007 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Erlan

Höfundur

Erla Ósk Ásgeirsdóttir
Erla Ósk Ásgeirsdóttir

Heimdellingur með meiru.....

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Nýjustu myndir

 • d-sv4
 • d-rn4
 • d-su2
 • d-su3
 • d-su4

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.2.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku:
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband