19.3.2007 | 18:05
Komin á fast land
Mikið er ég fegin að vera komin á fast land. Ferðin heim með Herjólfi var alls ekki eins ljúf og ferðin til Eyja. Ég ásamt nokkrum öðrum vorum mjög sjóveik, nefni engin nöfn, en einhvernveginn tengist sjóveiki karlmennsku. Ég stóð reyndar í þeirri trú að ég yrði ekki sjóveik, en svona er þetta, maður ræður ekkert við þetta.
Eyjaferðin var að sjálfsögðu algjör snilld frá upphafi til enda og kann ég Eyverjum bestu þakkir fyrir frábærar móttökur. Alltaf gaman að hitta eyjaskeggja.
Pólitíkin: Nú er Alþingi búið með sinn kvóta þetta starfsárið og er það vel. Það er heljarinnar verk að fara yfir þau mál sem voru kláruð og ekki kláruð síðastliðinn laugardag, mér skilst að 51 mál hafi legið fyrir að klára þann daginn. Verð að lýsa vonbrigðum mínum með áfengisfrumvarpið, en þetta var í fjórða sinn sem frumvarpið var lagt fyrir Alþingi. Það er magnað hversu mikil forræðishyggja er innan veggja Alþingis og í öllum flokkum. Það var hins vegar ánægjulegt að fyrningarfrestur í kynferðisafbrotamálum gegn börnum var afnuminn.
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
- otti
- andres
- andriheidar
- arnljotur
- abg
- audureva
- arnih
- astamoller
- vikari
- bleikaeldingin
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- eyrun
- ea
- fannarh
- grazyna
- gutti
- heimsborgari
- grj
- hannesgi
- hannesjonsson
- helgahaarde
- herdis
- hlynur
- ingisund
- golli
- ingo
- johannalfred
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- karifi
- killerjoe
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- lydur06
- maggaelin
- martasmarta
- olofnordal
- pkristbjornsson
- doktorper
- reynir
- advocatus-diaboli
- danmerkufarar
- stefaniasig
- stebbifr
- eyverjar
- svansson
- villithor
- thorsteinn
- vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég elska að stíga ölduna, pældi í því lengi hvort ég ætti að vinna á sjónum - en ég fór í loftin.
Guðlaugur Kristmundsson, 20.3.2007 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.