Kaffibrandarinn búinn?

Eiríkur Bergmann sagði að Kaffibandalagið væri úr sögunni eftir auglýsingu Frjálslyndaflokksins um innflytjanandamál. Formaður Samfylkingar sagði hins vegar að það reyndist ekki rétt. Er samfylkingarfólk virkilega tilbúið til þess að ræða við flokk sem hefur slíka þjóðernisstefnu í innflytjendamálum? Mín tilfinning er sú að þessi hugsun sé ekki hugsuð til enda.

Nú fara Íslendingar í auknu mæli erlendis til þess að mennta sig og íslensk fyrirtæki sækja á erlenda markaði í auknu mæli og öll njótum við góðs af þeirri þekkingu sem einstaklingar og fyrirtæki eru afla erlendis. Viljum við mæta sambærilegri andstöðu erlendis og Frjálslyndi flokkurinn boðar á Íslandi. Ef við ætlum að loka landinu gagnvart útlendingum, þá hlítur það skilyrði að virka í báðar áttir. Við erum hluti af alþjóðlegu samfélagi og viljum vera þáttakendur í því. Það erlenda vinnuafl sem hingað leitar gerir það af mörgum ástæðum og ættum við að vera stolt af því að það þyki eftirsóknarvert að koma til Íslands til þess að dvelja. Ég tel að útlendingar auðgi íslenskt samfélag og geti kennt okkur margt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefanía Sigurðardóttir

Klárlega Erla, mér finnst æðislegt að sjá hversu lítið fylgi frjálslyndir eru komnir í eins og stendur.

Stefanía Sigurðardóttir, 7.4.2007 kl. 03:13

2 identicon

Það er bara fólk eins og þú sem hafa ekki lesskilning og eru haldin les blindu og lesa allt annað út úr skrifuðu máli.
Geta ekki myndað sér sjálfstæðar skoðannir og láta mata sig af allskonar rugli.
Lifðu heil.

Sigurður P (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Erlan

Höfundur

Erla Ósk Ásgeirsdóttir
Erla Ósk Ásgeirsdóttir

Heimdellingur með meiru.....

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • d-sv4
  • d-rn4
  • d-su2
  • d-su3
  • d-su4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband