5.4.2007 | 16:30
Oddaleikur í dag - ÁFRAM SNÆFELL!!
Í dag kl. 19.15 fer fram oddaleikur í undanúrslitum karla í körfubolta. Snæfell mætir KR í DHL-höllinni í Faxaskjólinu. Ég veit að fjöldi fólks frá Stykkishólmi ætlar að flykkjast á leikinn og styðja okkar menn, enda mikið í húfi. Þetta er fimmti leikurinn í syrpunni og er staðan tvö - tvö. KR fór frekar illa með Snæfell í Fjárhúsinu í Stykkishólmi síðastliðinn mánudag. Ég vona að Hólmarar komi hungraðir í sigur, til leiks í kvöld. Það væri gaman að fá að mæta í Laugardalshöllina á úrslitaleik. Frá því að ég fór fyrst að fylgjast með körfuboltanum þá höfum við aka SNÆFELL tvisvar komist í höllina og einu sinni orðið Deildarmeistarar. Það væri gaman að fara alla leið á þessu tímabili. Hlakka til að sjá alla hólmarana fjölmenna á leikinn, en fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta á leiki, heima og að heiman. Þetta er eins og að fara á Danska daga, stemmingin er svo mikil og margir brottfluttir hólmarar láta sjá sig.
ÁFRAM SNÆFELL!!!
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
-
otti
-
andres
-
andriheidar
-
arnljotur
-
abg
-
audureva
-
arnih
-
astamoller
-
vikari
-
bleikaeldingin
-
borgar
-
doggpals
-
ekg
-
einsidan
-
eyrun
-
ea
-
fannarh
-
grazyna
-
gutti
-
heimsborgari
-
grj
-
hannesgi
-
hannesjonsson
-
helgahaarde
-
herdis
-
hlynur
-
ingisund
-
golli
-
ingo
-
johannalfred
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
karifi
-
killerjoe
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
kristinmaria
-
lydur06
-
maggaelin
-
martasmarta
-
olofnordal
-
pkristbjornsson
-
doktorper
-
reynir
-
advocatus-diaboli
-
danmerkufarar
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svansson
-
villithor
-
thorsteinn
-
vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.