9.4.2007 | 18:46
Komin aftur á malbikið
Þá er ég mætt aftur á malbikið, ég skellti mér í Hólminn yfir páskana. Hólmarar láta ekki slá sig út af laginu, en það var gríðarleg stemming í Hólmurum, þrátt fyrir óvænt tap í körfuboltanum síðastliðinn fimmtudag. Það er alltaf jafn yndislegt að dveljast í Stykkishólmi í þessu fallega umhverfi sem bærinn situr í. Það var gaman að hitta alla snillingana sem þar búa og þangað koma yfir hátíðarnar. Það er eitthvað svo heillandi við það að allir þekki alla og þessa sterku samkennd sem er ríkjandi í Hólminum. Hún kemur hvað best í ljós, á Dönskum dögum og á körfuboltaleikjum, að mínu mati.
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
- otti
- andres
- andriheidar
- arnljotur
- abg
- audureva
- arnih
- astamoller
- vikari
- bleikaeldingin
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- eyrun
- ea
- fannarh
- grazyna
- gutti
- heimsborgari
- grj
- hannesgi
- hannesjonsson
- helgahaarde
- herdis
- hlynur
- ingisund
- golli
- ingo
- johannalfred
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- karifi
- killerjoe
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- lydur06
- maggaelin
- martasmarta
- olofnordal
- pkristbjornsson
- doktorper
- reynir
- advocatus-diaboli
- danmerkufarar
- stefaniasig
- stebbifr
- eyverjar
- svansson
- villithor
- thorsteinn
- vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.