18.4.2007 | 19:53
Mikill skaði í miðbænum
Ég var að vinna niðri í bæ þegar eldurinn kviknaði, það var sorglegt að horfa á hvernig eldurinn breiddist milli þessara gömlu húsa sem eiga sér rúmlega 200 ára sögu. Slökkviliðsmennirnir stóðu sig vel, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Vatnið rann niður eftir öllu Austurstrætinu og reykurinn umhlukti miðbæinn. Þetta var einstök sjón og erfitt að standa aðgerðarlaus við slíkar aðstæður, en maður þakkar fyrir að þetta hafi gerst að degi til og tekist hafi að rýma þessa staði og koma í veg fyrir skaða á fólki.
Mér finnst slökkviliðsmenn og lögregla eiga hrós skilið fyrir góð vinnubrögð. Jafnframt fannst mér það gott framtak hjá lögreglustjóranum okkar að boða til blaðamannafundar og upplýsa íbúa borgarinnar um stöðu mála.
Talið að eldurinn hafi kviknað út frá ljósum í söluturni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
- otti
- andres
- andriheidar
- arnljotur
- abg
- audureva
- arnih
- astamoller
- vikari
- bleikaeldingin
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- eyrun
- ea
- fannarh
- grazyna
- gutti
- heimsborgari
- grj
- hannesgi
- hannesjonsson
- helgahaarde
- herdis
- hlynur
- ingisund
- golli
- ingo
- johannalfred
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- karifi
- killerjoe
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- lydur06
- maggaelin
- martasmarta
- olofnordal
- pkristbjornsson
- doktorper
- reynir
- advocatus-diaboli
- danmerkufarar
- stefaniasig
- stebbifr
- eyverjar
- svansson
- villithor
- thorsteinn
- vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.