20.4.2007 | 03:37
Sumargleði í Húsi verslunarinnar
Við opnuðum kosningaskrifstofuna okkar í dag með pompi og prakt í Húsi verslunarinnar. Fólk fjölmennti enda mikið um að vera, formaður flokksins mætti á svæðið, ásamt öðrum frambjóðendum í Reykjavík. Það var hugur í mönnum og mikil stemming ríkti á nýju kosningaskrifstofunni, boðið var upp á óperuídífusöng, kaffi og með því. Ný könnun sýndi að flokkurinn fengi 28 alþingismenn kjörna yrði gengið til kosninga í dag, þar af 13 nýja þingmenn, 7 konur og 6 karla. Það væri ekki leiðinlegt ef þetta væri niðurstaða kosninga.
Það þarf vonandi ekki að taka það fram að allir eru velkomnir á kosningaskrifstofuna, en hún verður opin frá 16-21 virka daga og 13-17 um helgar.
Minni jafnframt á teiti vina okkar í Suðvesturkjördæmi, en félög ungra standa fyrir stuði annað kvöld kl. 20.00 í Lindarhverfinu ... rétt hjá Nings... þarf að skoða nánar hvar kosningaskrifstofan er niðurkomin.. og þangað eru að sjálfsögðu allir velkomnir.
Sumrinu fagnað í rólegheitum víðast hvar á landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
- otti
- andres
- andriheidar
- arnljotur
- abg
- audureva
- arnih
- astamoller
- vikari
- bleikaeldingin
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- eyrun
- ea
- fannarh
- grazyna
- gutti
- heimsborgari
- grj
- hannesgi
- hannesjonsson
- helgahaarde
- herdis
- hlynur
- ingisund
- golli
- ingo
- johannalfred
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- karifi
- killerjoe
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- lydur06
- maggaelin
- martasmarta
- olofnordal
- pkristbjornsson
- doktorper
- reynir
- advocatus-diaboli
- danmerkufarar
- stefaniasig
- stebbifr
- eyverjar
- svansson
- villithor
- thorsteinn
- vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil og sæl
Gratulera með miðstjórnarkosninguna - var staddur erlendis en skilst að fundurinn hafi verið glæsilegur að venju. Það stefnir allt í að miðstjórnin sé að fyllast af efnilegum MPA stúdínum, en Unnur Brá fékk líka ljómandi endurkosningu:)
Kv.
Jörundur
Jörundur Kristjánsson (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 09:26
Heyrðu þetta er bara við hliðina á Players, eða s.s. næsta hús við - hefði kannski verið nær að segja það heldur en fyrir ofan Mekong, við Kópavogsbúar náttúrlega þekkjum hvar Mekong er í Kópavogi en kannski ekki allir hinir
Sjáumst vonandi í kvöld...ef ég næ að rífa hausinn upp úr bókunum
Margrét Elín Arnarsdóttir, 20.4.2007 kl. 10:23
Til hamingju með flotta kosningaskrifstofu. Já, hehe... held að það sé nokkur rétt að það vita örugglega ekki ALLIR hvar Mekong í Kópavogi er staðsett:P
Reynir Jóhannesson, 20.4.2007 kl. 14:04
Til hamingju með flotta kosningaskrifstofu. Já, hehe... held að það sé nokkur rétt að það vita örugglega ekki ALLIR hvar Mekong í Kópavogi er staðsett:P
Reynir Jóhannesson, 20.4.2007 kl. 14:05
Til hamingju með flotta kosningaskrifstofu. Já, hehe... held að það sé nokkur rétt að það vita örugglega ekki ALLIR hvar Mekong í Kópavogi er staðsett:P
Reynir Jóhannesson, 20.4.2007 kl. 14:05
Reynir, ertu klár á því hvort allir viti hvar Mekong í Kópavogi er staðsett? Ég var eitthvað velta mér upp úr þessu...
Þórður Gunnarsson, 24.4.2007 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.