6.5.2007 | 15:13
Mesta fjölmiðlafrelsi í heiminum á Íslandi
Samkvæmt skýrslu bandarísku samtakanna Freedom House þar sem gerð var úttekt á fjölmiðlafrelsi í 195 löndum, njóta fjölmiðlar á Íslandi mests frelsis í heiminum, en minnsta frelsið var í Myjanmar, Kúbu, Líbíu, Norður-Kóreu og Túrkmenistan.
Tæp 40 prósent þjóða heimsins töldust hafa fullt frelsi fjölmiðla, 30 prósent að hluta til og 32 prósent töldust ekki njóta frelsis í fréttaflutningi. Átján prósent íbúa heimsins búa í löndum með frjálsum fjölmiðlum meðan 39 prósent hafa frjálsa fjölmiðla að hluta til og 43 prósent njóta ekki frelsis fjölmiðla.
Við getum verið stolt af því að hér sé frelsi fjölmiðla mest í heiminum, tjáningarfrelsi er einn af grundvallarþáttum lýðræðisins.
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
- otti
- andres
- andriheidar
- arnljotur
- abg
- audureva
- arnih
- astamoller
- vikari
- bleikaeldingin
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- eyrun
- ea
- fannarh
- grazyna
- gutti
- heimsborgari
- grj
- hannesgi
- hannesjonsson
- helgahaarde
- herdis
- hlynur
- ingisund
- golli
- ingo
- johannalfred
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- karifi
- killerjoe
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- lydur06
- maggaelin
- martasmarta
- olofnordal
- pkristbjornsson
- doktorper
- reynir
- advocatus-diaboli
- danmerkufarar
- stefaniasig
- stebbifr
- eyverjar
- svansson
- villithor
- thorsteinn
- vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.