17.5.2007 | 15:03
Spennan magnast - Ríkisstjórnarsamstarfinu lokið
Nú fyrir stundu var ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks slitið eftir 12 ára farsælt samstarf. Miklar spekúlasjónir hafa verið uppi um framhaldið, en sá tæpi meirihluti sem náðist í kosningum var ekki nægur til þess að hægt væri að halda áfram með samstarfið.
Flokkarnir sem mynduðu með sér kaffibandalagið á síðasta kjörtímabili hafa verið að gera hosur sínar grænar gagnvart Sjálfstæðisflokknum undanfarna daga, enda langþreyttir á því að vera í stjórnarandstöðu. Það kemur reyndar ekki á óvart og það hlítur að teljast eðlilegt að stjórnmálaflokkur vilji komast í ríkisstjórn til þess að koma sínum málefnum til leiðar.
Samkvæmt fréttum þá eru stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar á teikniborðinu. Meirihluti þjóðarinnar hlítur að fagna því þar sem fram hefur komið í skoðanakönnunum að flestir vilji sjá samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
Nú er bara að bíða og sjá hvort þessir tveir flokkar nái málefnalegri samstöðu .... Ég tel að allar líkur séu á því, og að þetta sé farsæl niðurstaða sem flestir geti vel við unað.
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
- otti
- andres
- andriheidar
- arnljotur
- abg
- audureva
- arnih
- astamoller
- vikari
- bleikaeldingin
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- eyrun
- ea
- fannarh
- grazyna
- gutti
- heimsborgari
- grj
- hannesgi
- hannesjonsson
- helgahaarde
- herdis
- hlynur
- ingisund
- golli
- ingo
- johannalfred
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- karifi
- killerjoe
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- lydur06
- maggaelin
- martasmarta
- olofnordal
- pkristbjornsson
- doktorper
- reynir
- advocatus-diaboli
- danmerkufarar
- stefaniasig
- stebbifr
- eyverjar
- svansson
- villithor
- thorsteinn
- vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Erla! Ég tel þetta skref í rétta átt. Í tilefni af þessu setti ég saman ríkisstjórn:
Forsætisráðuneyti
Geir Hilmar Haarde
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,
Fjármálaráðuneyti
Árni Mathiesen
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðun.
Guðlaugur Þór Þórðarson
Samgönguráðuneyti
Kristján Þór Júlíusson
Sjávarútvegsráðun.
Sturla Böðvarsson
Forseti Alþingis
Björn Bjarnason
Utanríkisráðuneyti
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Ágúst Ólafur Ágústsson
Félagsmálaráðuneyti
Jóhanna Sigurðardóttir
Landbúnaðarráðun.
Kristján L. Möller
Menntamálaráðun.
Guðbjartur Hannesson
Umhverfisráðuneyti
Össur Skarphéðinsson
Kveðja,
Guðbjörn Guðbjörnsson
Guðbjörn Guðbjörnsson, 17.5.2007 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.