11.4.2007 | 17:34
Einkaframkvæmd?
Það er gott að þessi mál eru komin í farveg og er það fagnaðarefni að tvöföldun þessara vega hafi orðið ofan á hjá samgönguráðherra, en nú er bara að vona að verkefnisstjórnin velji að setja verkið í einkaframkvæmd. En hvers vegna einkaframkvæmd? Með því að velja einkaframkvæmd getur ríkið nýtt sér kosti einkaframtaksins án þess að einkavæða. Ávinningurinn við slíka framkvæmd er sá að kostir virkrar samkeppni í hönnun, rekstri og byggingu samgöngumannvirkja eru nýttir. Jafnframt má færa rök fyrir auknum möguleika á hagræðingu og nýsköpun með aðkomu einkaaðila.
![]() |
Útboð á tvöföldun Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar undirbúið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
-
otti
-
andres
-
andriheidar
-
arnljotur
-
abg
-
audureva
-
arnih
-
astamoller
-
vikari
-
bleikaeldingin
-
borgar
-
doggpals
-
ekg
-
einsidan
-
eyrun
-
ea
-
fannarh
-
grazyna
-
gutti
-
heimsborgari
-
grj
-
hannesgi
-
hannesjonsson
-
helgahaarde
-
herdis
-
hlynur
-
ingisund
-
golli
-
ingo
-
johannalfred
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
karifi
-
killerjoe
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
kristinmaria
-
lydur06
-
maggaelin
-
martasmarta
-
olofnordal
-
pkristbjornsson
-
doktorper
-
reynir
-
advocatus-diaboli
-
danmerkufarar
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svansson
-
villithor
-
thorsteinn
-
vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Almennt tek ég undir með hugmyndum um einkaframkvæmd ef það verður til þess að hægt sé að flýta framkvæmdum. En í samræmi við blogg sem ég skrifaði 24. febr. og annað blogg aðeins fyrr þá átta ég mig ekki á þeirri forgangsröðun að breikka Vesturlandsveg frá Mosfellsbæ upp að Kollafirði. Sú breikkun er óþarfi á þessu stigi að því gefnu að fjármagnið sem sparast fari í að flýta Sundabraut því hún mun draga úr umferðarálagi í gegnum Mosfellsbæ.
Egill Jóhannsson, 12.4.2007 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.