16.4.2007 | 12:00
Velheppnaður Landsfundur
Nú er velheppnuðum Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lokið. Það voru mörg góð mál sem hlutu brautargengi t.d. skattalækkanir á fólk og fyrirtæki, trúfélög fái heimild til að staðfesta samvistir samkynhneigðra, lækkun áfengiskaupaaldurs, léttvín í búðir, lenging fæðingarorlofs, tekjutenging launatekna 70 ára og eldri við lífeyri almannatrygginga verði afnumin og margt fleira. Hægt er að sjá stjórnmálaályktun Landfundar Sjálfstæðisflokksins hér: http://xd.is/xd/skipulag/landsfundur/?ew_news_onlyarea=newsarea&ew_news_onlyposition=4&cat_id=33113&ew_4_a_id=276563 hér.
TAKK FYRIR STUÐNINGINN
Takk fyrir stuðninginn í miðstjórn, ég var ein af 11 sem hlaut kjör í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins á Landsfundi og er afar þakklát fyrir stuðninginn. Alls voru 25 í kjöri.
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
-
otti
-
andres
-
andriheidar
-
arnljotur
-
abg
-
audureva
-
arnih
-
astamoller
-
vikari
-
bleikaeldingin
-
borgar
-
doggpals
-
ekg
-
einsidan
-
eyrun
-
ea
-
fannarh
-
grazyna
-
gutti
-
heimsborgari
-
grj
-
hannesgi
-
hannesjonsson
-
helgahaarde
-
herdis
-
hlynur
-
ingisund
-
golli
-
ingo
-
johannalfred
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
karifi
-
killerjoe
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
kristinmaria
-
lydur06
-
maggaelin
-
martasmarta
-
olofnordal
-
pkristbjornsson
-
doktorper
-
reynir
-
advocatus-diaboli
-
danmerkufarar
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svansson
-
villithor
-
thorsteinn
-
vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir Þrymur
Erla Ósk Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 16:08
Til hamingju með kjörið!
Gunnlaugur Snær Ólafsson (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 11:21
Til hamingju með kjörið í miðstjórn.
Ragnhildur Guðjónsdóttir
Ragnhildur Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 12:54
Til hamingju!:)
Reynir Jóhannesson, 17.4.2007 kl. 13:12
Innilega til hamingju, frábært að heyra.
Sé þig svo væntanlega annað kvöld, ætla að reyna að mæta í seinustu gleði vetrarins :)
Fjóla Einarsdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 22:56
Til hamingju með kosninguna!
Einar Örn Gíslason, 18.4.2007 kl. 01:02
Til hammó enn og aftur
Margrét Elín Arnarsdóttir, 19.4.2007 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.