13.5.2007 | 07:17
Fréttaflutningur ? hjá Fréttablaðinu
Ég sit og horfi á kosningasjónvarpið þar sem ríkisstjórnin heldur velli með 32 menn og meðan ég sit hér og horfi á sjónvarpið kemur Fréttablaðið inn og viti menn þar stendur stórum stöfum á forsíðunni:
STJÓRNIN FALLIN EFTIR SKELL FRAMSÓKNAR.
Maður getur ekki annað en spurt sig, um hvers konar fréttamennsku sé hér að ræða. Meirihlutinn hefur sveiflast fram og til baka í alla nótt eins og laufblað í vindi. Ég get ekki annað sagt en hér sé um frekar hlutdræga fréttamennsku að ræða. Hvernig komust fréttablaðsmenn að þessari niðurstöðu á undan öllum, án þess að endanleg niðurstaða lægi fyrir?
Án nokkurra sleggjudóma leyfi ég mér að henda hérna fram fyrirsögn á visir.is kl. 05.03 "Stjórnin virðist ætla að hafa það af"
Áhugavert ....
Fréttaskýring: Bjargar Íslandshreyfingin stjórnarmeirihlutanum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Erlan
Bloggvinir
- otti
- andres
- andriheidar
- arnljotur
- abg
- audureva
- arnih
- astamoller
- vikari
- bleikaeldingin
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- eyrun
- ea
- fannarh
- grazyna
- gutti
- heimsborgari
- grj
- hannesgi
- hannesjonsson
- helgahaarde
- herdis
- hlynur
- ingisund
- golli
- ingo
- johannalfred
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- karifi
- killerjoe
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- lydur06
- maggaelin
- martasmarta
- olofnordal
- pkristbjornsson
- doktorper
- reynir
- advocatus-diaboli
- danmerkufarar
- stefaniasig
- stebbifr
- eyverjar
- svansson
- villithor
- thorsteinn
- vitinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna gildir ekki "Fyrstur með fréttirnar"
Ótrúlega spennandi nótt, stjórnin hélt velli og er ég alsæl með kjördæmið mitt kragann, 6 Sjálfstæðismenn á leið á þing.
Herdís Sigurjónsdóttir, 13.5.2007 kl. 10:36
Er nú ekkert nýtt við þetta, mín kæra. Ritstjórn Fréttablaðsins verður nú seint talin góð, enda eru þeir í eigu illra manna, nýta 80% undir auglýsingar, við síðustu mælingu, og hafa ósjaldan gerst málgagn sinna eigenda og stundað hvítþvott vina sinna.
Per Krogshøj, 15.5.2007 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.